Umsögn SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, um mál nr. S- 135/2019. Verkefni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu.
Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi (SUNN) styðja áform um stofnunþjóðgarðs á miðhálendinu og þakka nefnd um stofnun hans fyrir vel […]
