Umhverfisráðherra undirritar reglugerð sem gerir Herðubreiðarlindir og þjóðlendur í kring, hluta af Vatnajökulsþjóðgarði
Það var einkar ánægjuleg stund í Herðubreiðarlindum í dag 29.júní þegar umhverfis- og auðlindaráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifaði undir breytingu á […]
